NATURA samstarfsverkefnið

Hvað var Natura-Net?
Tilskipun 92/43/EBE um verndun náttúrulegra heimkynna villtra dýra og plantna, leggur drög að evrópsku vistvænu samstarfi um  "varðveislu sérstakra svæða ",  Samstarfið er rekið undir nafninu "Natura 2000 NETWORK". Markmið þessu samstarfs  er að stuðla að líffræðilegri fjölbreytni, verndun  náttúrulegra búsvæða og villtra plantna og dýra. Þetta fellur að áhuga samfélagsins ásjálfbærri þróun.

Natura-Net verkefni stóð yfir í samtals 24 mánuðiog  var skipt í 4 áfanga:
I. Uppsetning verkefnis (01/10/06 - 30/11/07)
II. Útfærsla vinnu og aðferðai (01/02/07 - 30/11/07)
III. Prófun og staðfesting (01/12/07 - 30/05/08)
IV. Endurmat Verkefnisins (01/06/08 - 30/09/08)
Því var ætlað að búa til nýja þjálfunaráætlun og nýtt hæfi í tengslum við stjórnun Natura 2000 netsins og hafði eftirfarandi markmið:
1. Að þróa óaðskiljanleg þjálfunarkerfi, hæfi, eftirfylgni, samfellda þjálfun og atvinnusköpun sem stuðla að gagnsæi hæfi á evrópskum vettvangi.
2. Að hanna, prófa og sannreyna alhliða, nýsköpunar og þverfagleg þjálfunarkerfi.
3. Að hanna  kerfi sem tryggði öllum aðgang að Natura 2000 netinu.
4. Til að stuðla að gagnsæi í nýju hæfi og til að ná í opinbera viðurkenningu og viðurkenningu þjálfunar áætlunar á landsvísu og svæðisbundið.
5. Til að skipuleggja námskeið fyrir endanlegt mat á verkefninu.
6. Til að hanna aðferð sem auðveldar aðgang kveðnna og ungs fólks frá fámennum  sveitum að að kerfinu.

 

http://www.irmasl.com/natura-net/W_ESP/Index.htm

    VIÐVÖRUN · KORT  Área privada